íhaldsemi dansksins

Aldrei náði ég neinum almennilegum kontakt við Dani í þau tvö og hálft ár sem ég bjó þar.  Fannst þeir alltaf svo óskaplega ferkantaðir eitthvað og þótt ótrúlegt megi virðast algerlega húmorslausir.  Mér samdi alltént mun betur við flesta aðra en Dani, þó mér hafi kannski ekki samið neitt sérstaklega illa við þá.  Við bara áttum ekki samleið.  Ég gat bara ekki skilið þessa áráttu þeirra til að skipuleggja alla mögulega og ómögulega hluti langt fram í tíman, held bara að það hljóti að vera óskaplega leiðinlegt líf að lifa. 

Ástæðan fyrir þvi að Danir vilja ekki hætta að reykja er því einfaldlega íhaldssemi,  þeir geta ekki breytt því sem einu sinni er komið inn á skipulagið og því mun taka þá a.m.k heila kynslóð að breyta þessu, ef þeir lifa þá það

GEH


mbl.is Reykingabann hunsað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bíddu, bíddu góða mín!! Ert þú komin í jobbið hans JVJ, sem sé nautgriparæktarhlutann??? Til hamingju með það  svo sjáumst við bara fyrr en varir

Þórey (IP-tala skráð) 15.8.2007 kl. 16:56

2 identicon

???????????????????????????

AmmaG (IP-tala skráð) 15.8.2007 kl. 18:00

3 identicon

Hvaå er tetta.... eg komst strax inn å alla tå dani sem eg kynntist å Norrønu...og mer finnst danir fråbærir, svo libò og skemmtilegir.... hinsvegar tok tad mig alveg tvø år ad få Norsara til skilja tad ad madur meinar ekki allt algjørlega bokstaflega sem madur segir. TEIR eru ferkantadir!!!!! Enda besta norska vinkona min Trønder ...sem eru svona frekar lett-klikkadir og kunna ad fiflast og skemmta ser og adrir vinir eru adfluttir "nordmenn" fra Iran, Chile, Svitjod osv.... Og ja Pòlland var UPPLIFELSI.... ef tid einhverntima fàid tækifæri til ad upplifa bryllup i Pòllandi...gripid tad!!! Og til hamingju med nýja stødu! Kv fra Norge

Sigrun (IP-tala skráð) 15.8.2007 kl. 21:23

4 identicon

Þá er ekki annað í stöðunni fyrir þig en að kaupa svarta rúllukragapeysu og lita hárið grátt/hvítt svo þú fittir í starfið

Óðinn (IP-tala skráð) 16.8.2007 kl. 15:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Flökkukind með meiru

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

  • kopar stekkur.gif
  • ...p1010033
  • Botna
  • ...p1010028
  • Blesi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband