Hvernig bjór ert þú?

Það er búið að vera gott veður í heila viku.  Stillt og bjart veður, frábært.  Átti leið í Kjósina í gær í glaða sólskini og logni.  Hef nokkrum sinnum komið þangað og verð alltaf jafn hrifin.  Þetta er án efa einn fallegasti staður á Íslandi

Annars hefur lífið verið rólegheit síðustu daga, það er að segja, nóg að gera en engin stórátök.  Svo styttist í páskana.

Datt inn á síðuna blogthings.com í gærkveldi.  Þar má taka hin líklegustu og ólíklegustu próf.  T.d  Hvernig bjór ert þú? 

Ég ku vera Guinness

Ég drekk ekki Guinness Sideways


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hahahah!!!

Ég prófaði og fékk einhvern óþekktan sem benti til þess að ég drykki minn bjór aðallega á bæjarkránni

Eins og kunnugir vita hef ég nú ekki þangað komið til drykkju...

En dökkur og fínn Gunness getur alveg runnið ofaní mig heimavið

e (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 07:37

2 identicon

Er sama og þú ...semsagt Guinness Verð að segja að Kilkenny er betri

Sigga frænka (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 22:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Flökkukind með meiru

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

  • kopar stekkur.gif
  • ...p1010033
  • Botna
  • ...p1010028
  • Blesi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 400

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband