Krílið

Ég varð tveim lömbum ríkari í morgun þegar hún Surtla litla bar.  Surtla litla er heitir reyndar Nótt og er gemlingur og hefði þess vegna mjög gjarnan mátt sleppa þessu seinna lambi.  Enda var það ekki upp á marga fiska litla greyið þó það sé nú sæmilega sprækt og með hörkulungu.  Skepnan litla gengur nú undir nafninu Krílið.  Krílið stígur ekki í vitið skal ég segja ykkur, svo ég þurfti að draga fram pelann.  Reyndar þá þarf ég að láta sauma vasa fyrir pelann á gallann minn, því einhverra hluta vegna þá er ég alltaf með pelann á lofti.  Smiðir eru með hanka fyrir smíðatól, ég þarf að fá vasa fyrir pelann.  Krílið get ég svo haft í hinum vasanum.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Flökkukind með meiru

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

  • kopar stekkur.gif
  • ...p1010033
  • Botna
  • ...p1010028
  • Blesi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 391

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband