Val

Einhverntíman fyrir ekki svo margt löngu síðan komst ég að hinum gullvæga sannleika um valfrelsi einstaklingsins.  Þetta lýsir sér í því að maður hefur alltaf val.  Alveg sama hvað það er þú velur ávalt sjálfur hvað það er sem þú gerir eða hvernig þú bregst við mismunandi aðstæðum.  Það þýðir ekki endilega að þú hafir alltaf um bæði góða og slæma kosti að velja.  Jafnvel kemur oft upp sú staða að valið stendur á milli tveggja kosta og hvorugur er sérstaklega fýsilegur.  Valið er engu að síður okkar. 

Nú hljómar þetta án efa eins og ég standi á tímamótum stórkostlegra ákvarðana en svo er ekki.  Ætli ég sé ekki einfaldlega komin með hálfgert óráð enda klukkan farin að ganga 3 og ég er orðin bæði líkamlega og andlega þreytt eftir daginn

Ég vel því núna að fara að sofa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Flökkukind með meiru

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

  • kopar stekkur.gif
  • ...p1010033
  • Botna
  • ...p1010028
  • Blesi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 410

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband