Fótaóeirð

Ég er með fiðring í tánum, bókstaflega, enda sólin farin að skína og það styttist í fjölskyldugrillið margumtalaða sem brestur á í kvöld.  Reyndar held ég nú að þessi fiðringur í tánum stafi ekki einvörðungu af tilhlökkun til grillkvölda og annars sem framundan er.  Heldur þessi einkennilega tilfinning um að nú sé eitthvað að fara að gerst.  Gæti verið tilkomið vegna þess að nú fer að styttast í að ég ljúki fyrstu greininni minni, eða það að næstu helgi bresta á langþráðir endurfundir hóps sem hefur ekki komið saman í hátt í 10 ár.  Nú eða svo gæti það verið eitthvað allt allt annað sem ég hef ekki hugmynd um.  Vona samt að það sé ekki þessi fótaóeirð sem þeir hjá ÍE eru að rannskaka.  Alltént þá er eitthvað að fara að gerast.  Ég finn það á mér.  Vona að það sé eitthvað skemmtilegt Smile

Góða helgi

GEH


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Flökkukind með meiru

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

  • kopar stekkur.gif
  • ...p1010033
  • Botna
  • ...p1010028
  • Blesi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 414

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband