smá fréttaskot

Ég hef ekki orku í að skrifa eitthvað gáfulegt hér en set nokkrar línur til þess eins að láta vita af mér.  Mikið búið að ganga á síðastliðna viku.  Langir dagar í Reykjavík og lítið annað gert en að vinna og sofa.  Það fer hins vegar að taka enda, þar sem kennsla í búvísindadeild er að taka enda sem og fyrsta uppgjör skýrsluhalds í nautgriparæktinni.   September hefur flogið hjá og á morgun verður flugið tekið norður í Eyjafjörðin í göngur og fjárstúss.  Kem með síðustu vél á föstudagskvöld og fer með þeirri fyrstu á mánudagsmorgun.   Ákvað að nota flugþjónustu í þetta sinn og spara mér nokkra klukkutíma í akstur. 

yfir og út í bili

GEH


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Flökkukind með meiru

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

  • kopar stekkur.gif
  • ...p1010033
  • Botna
  • ...p1010028
  • Blesi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 399

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband