Myndin

Langar að sýna ykkur mynd sem hún amma mín sendi mér.  Mér skilst að ég sé lík dökkhærðu konunni á myndinni.  Vildi bera það undir ykkur

gunnfr


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Hreiðar

Því miður hef ég ekki séð þig í eigin persónu, bara mynd af þér, frænka góð. Af henni að dæma tel ég varla að þú sért lík dökkhærðu konunni systur minni -- þó ég viðurkenni að á þessari mynd er nokkurn keim að sjá! Aftur á móti sá ég bróður þinn á Akrri um daginn, í fyrsta sinn almennilega, og þóttist sjá ákveðinn systkinasvip með ykkur.

-- Ef þú ert lík dökkhærðu konunni á myndinni ættirðu sennilega að vera þarmeð líka lík mér…

Kveðja

Sigurður Hreiðar, 19.11.2007 kl. 09:44

2 Smámynd: Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir

Persónulega tel ég mig ekki líka þessar ágætu frænku minni sem ég held nú reyndar að ég hafi aldrei hitt.  En maður er nú sjálfur sjaldnast best til þess fallin að dæma um svoleiðis hluti

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, 19.11.2007 kl. 19:36

3 identicon

Ég sé nú smá svip verð ég að segja

Gaman að rekast á bloggið þitt Gunnfríður - langt síðan síðast. Erum greinilega búnar að skipta um land síðan við hittumst síðast. Var það ekki á flugvellinum á Akureyri fyrir einhverjum árum.

Bestu kveðjur,

Sigga Dóra 

Sigga Dóra (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 20:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Flökkukind með meiru

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

  • kopar stekkur.gif
  • ...p1010033
  • Botna
  • ...p1010028
  • Blesi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 399

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband