Skattaprins

Í gærkveldi var ég búin að ákveða að sofa í 100 ár, eða amk. þangað til að prinsinn kæmi og vekti mig.  Náði reyndar 10 tímum en klukkan 7:40 vaknaði ég alveg sjálf  án þess að nokkur kæmi og vekti mig.  Það er sko aldrei hægt að treysta á þessa prinsa

Svo verður víst ekki lengur umflúið að klára skattaskýrsluna.  Og í framhaldi af því þá dettur mér í hug að menn eru gjarnan titlaðir skattakóngar.  Ætli séu til skattaprinsar líka???

Yfir og út

GEH

P.S ég er ekki með óráði, svo það sé algerlega á hreinu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ertu komin í prinsahugleiðingar?

Fanney (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 11:49

2 identicon

"Skattaprinsar" ´væru þá þeir sem koma og gera skattaskýrsluna fyrir "prinsessur" sem helst vilja vera lausar  við að gera skattaskýrslur

Torfi B (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 11:53

3 Smámynd: Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir

Tja, við nánari íhugun þá er allt prinsatal fremur óraunhæft.  Prinsar þurfa prinsessur eins og Torfi bendir á.  Ef ég man rétt þá eru prinsessur gjarnan í ljósbleikum tjullkjólum.  Bleikt er ekki litur sem er klæðilegur á mér fyrir utan þá staðreynd tjullið alls ekki praktískur klæðnaður fyrir mig, ég þarf föt úr sterkara efni.  Ég er því alls ekki í neinum prinsahugleiðingum og líklega hef ég barasta verið með hálfgerðu óráði þegar ég skrifaði pistilinn hér að ofan. 

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, 29.3.2008 kl. 12:01

4 identicon

aG (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 15:23

5 identicon

Hvað með frosk?

e (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 20:21

6 identicon

Hvaða prinsatal er þetta í þér. Ertu í látum eða hvað!

Larfurinn (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 13:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Flökkukind með meiru

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

  • kopar stekkur.gif
  • ...p1010033
  • Botna
  • ...p1010028
  • Blesi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 400

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband