Bloggfrslur mnaarins, gst 2007

Grtt

hva a er allt einu ori haustlegt og svona grmyglulega haustlegt me rigningu. Hr hefur rignt stanslaust san g kom (fyrir utan einn dag held g). Norurfer helgarinnar var felld niur vegna vinnu, tla a bta a upp me aukadegi nstu helgi, sjlfsagt verur a krkomin upplyfting.

Ga helgi gott flk og i mttu n alveg skilja eftir ykkur spor ef i lti inn


Hopsa......

.... eitthva hef g n veri lt blogginu essa sustu dag v varla getur etta aumkunarvera uppandlits-blogg mitt talist vera merkilegt. g tel mig hafa afsakanir reium hndum lkt og vera ber n og ef r duga ekki ver g lklega bara a reyna a bta mig eitthva. a helsta sem gerst hefur sustu vikurnar er a g tk mitt hafurtask saman og flutti mig um set til baka bina mna Hvanneyri. Enda ekki seinna vnna ar sem kennsla var hafin hj Lbh og mn bei glnr bekkur af nemendum.

N ar sem jafnan er skammt strra hgga milli skellti g mr bekkjarhitting Suursveitina til reyjar sastlina helgi samfylgd ins og Karinar auk ess sem Gstav og sbjrn li slgust hpinn. Var a hin gtasti tr alla stai en a skal viurkennast a g var pnu reytt egar g kom heim koti klukkan hlf tu sunnudagskvldi eftir langa og stranga keyrslu.

N a helsta sem dfunni er nstunni er a n um mnaarmtin byrja g nju starfi hj B auk ess sem g held fram gamla starfinu sem doktorsnemi og stundakennari vi Lbh. Svo styttist nttrulega gngur og rttir. Alltaf ng a gera og alltaf eitthva spennandi a gerast

Lt g ar me loki uppfrslu njustu atburum en a er aldrei a vita nema mr detti huga a setja eitthva gullvgt hr inn ef s gllinn er mr.

A lokum vil g benda a komnar eru nokkrar njar myndir r fjlskyldugrillinu sumar

yfir og t bili

GEH


A vera ea ekki vera...

frummaur. a virist vera mli dag. Voalega er "uppandlit" annarseinkennilegt or. tli a sraunverulega nota slensku ea er etta baralleg ing.

Annars sit g enn skrifstofunnisveitt vi a ba tilheimaverkefni fyrir nemendur v n er allt fari af sta aftur enda komi haust og hyggjuleysi sumarsins a baki

Ga helgi


mbl.is Stutt uppandlit skra adrttarafl Smith og Pitt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

17. gst 2007

Fletti mogganum fr gr yfir srmjlkinni morgun svona eins og g er vn. S ar fyrirsgn frtt sem hljai eitthva essa lei "Nemar flytja inn varnarsvi".Mefylgjandi mynd sndi tvo einstaklinga (sem vntanlega eru umrddir nemar) rogast me hluta af bsl sinni milli sn -- risastran flatskj.

Svona er sland dag.


og enn um Dani

Mr verur trtt um Dani hrna, g var nefnilega a lesa a Danir hafa bei ra afskunar rnum og gripdeildum vkingald. Hvaa hel#$&%$ aumingjaskapur er n a, alveg tpskt fyrir Dani. eir hafa sjlfsagt diskutera etta grundigt, sett nefnd mli og komist a eirri niurstu a etta lgi mjg slinni hj rum. g hef n reyndar alltaf haft tilfinningu a rar su mjg til muna hressari og glalegri en Danir.

gman annars ekki til a hafa heyrt af v a eir hafi beislendinga afskunar v a hafa stoli llu steini lttara hr gengnum aldirnar, svo forljtir danski kngar gtu fari str og lifa vellystingum praktuglega, mean landinn drapst r eymd og hor. eim vri nr a bijast afskunar v. g lsi hr me eftir afskunarbeini, fr Dnum,til handa slensku jinni


Jagger og Tina

dag eru vst 30 r san Elvis d og a ku vera haldi upp a va, sennilega einnig af v flki sem heldur v fram a Elvis hafi ekki di.

g hef aldrei skili etta me Elvis. J j hann svo sem nokkur gt lg sem maur raular me egar au eru spilu tvarpinu. etta er alveg eins me Btlana. Hef aldrei n upp etta Btlai, skrandi mginn og grtandi konur sem falla yfirli. Lklega er etta eins og svo margt anna "you had to be there"

g er hins vegar hrifin af Stones. eir eru lka enn a oglta ekki deigan sga. Vi vitum ll hvernig fr fyrir Elvis, j og Btlunum. ess vegna finnst mr Jagger og flagar mun merkilegri en bi Elvis og Btlarnir til samans. Svo m heldur ekki gleyma henni Tinu Turner en hana telur n engin me enda "bara" kona.

g er fyrir lngu bin a kveja a egar g ver sextug tla g a hafa ftleggi eins og Tina og vera jafn svl og Jagger, g stefni nefnilega a v a vera enn a um sextugt og gott betur

Yfir og t bili

GEH


stand by your man

g ver n eiginlega a svara henni Siggu frnku opinberlega. g held nefnilega a "vandamli" ef vandaml skyldi kalla s a a g hitti Dani Danmrku. eir Danir sem hn kynntist voru flk sem, lklega af vintrar, hafi drifi sig r landi. g kynntist hins vega aallega eim sem stu eftir. a sama sennilega vi hj Siggu Noregi.

N og ar sem g veit a Sigga er haldin smu vintrarnni og g sjlf lklega best vi okkur a kynnast flki sem er svipair lnu og a er n lklegra a finna a flk hpi eirra sem eru lka "tlendingar" vikomandi samflagi.

Annars er g nna a hlusta "stand by your man" finnsku tvarpinu, hljmar eiginlega einkennilega sannfrandi.

yfir og t

GEH


haldsemi dansksins

Aldrei ni g neinum almennilegum kontakt vi Dani au tv og hlft r sem g bj ar. Fannst eir alltaf svo skaplega ferkantair eitthva og tt trlegt megi virast algerlega hmorslausir. Mr samdi alltnt mun betur vi flesta ara en Dani, mr hafi kannski ekki sami neitt srstaklega illa vi . Vi bara ttum ekki samlei. g gat bara ekki skili essa rttu eirra til a skipuleggja alla mgulega og mgulega hluti langt fram tman, held bara a a hljti a vera skaplega leiinlegt lf a lifa.

stan fyrir vi a Danir vilja ekki htta a reykja er v einfaldlega haldssemi, eir geta ekki breytt v sem einu sinni er komi inn skipulagi og v mun taka a.m.k heila kynsl a breyta essu, ef eir lifa a

GEH


mbl.is Reykingabann hunsa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

haust

Mig hrjir bloggleti. Lklega vegna ess a g er svona heldur risltil almennt essa dagana. Ni mr einhverja akenningu a kvefi me tilheyrandi slappleika. Skrapp samt sm berjam seinnipartinn gr og tndi sm, svona rtt t skyri. Annars var ng a gera um helgina. Komum loksins verk a ra austur dal og aftur heim daginn eftir. gtis tr bara svo a veri hefi geta veri betra (a hefi lka geta veri verra)

Hafi i annars teki eftir v a a era koma haust.Allt ori svovoalega haustlegt, dimmt kvldin, grasi fari a gulna svolti, komin berog essi tpski haustkeimur af verinu. Enda er etta allt a bresta , kennsla, gngur o.s fr. Mr hefur alltaf fundist hausti verafrbr rst.

kveja bili

GEH


9.gst

J g er enn hr og fullu fjri. Greinaskrif hafa teki mestalla mna orku sastlina daga. Enn etta er n allt a hafast. Merkilegt hva svona smdtl tekur langan tma, laga myndir, fara yfir texta, tkka hitt og etta. Er ekki mn sterkasta hli en eitthva sem arf a gera engu a sur. Annars hefur ga veri lti sj sig aftur eftir nokkra blauta og kalda daga. Vonum a a endist a sem eftir er sumars

yfir og t

GEH


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband