Bloggfrslur mnaarins, september 2007

fimmtudagskvld

g tek mna nju kllun sem mlfarsfastista mjg alvarlega. g fr meira a segja sm upprifjun grkveldi og kva a g yrfti a fjrfesta mlfribk, til ess a geta flett upp hinum og essum vafaatrium. Svolangai mig a benda eina stareynd framhaldi af allri essari umru um tlendinga sem ekki tala slensku. Stareyndin er nefnilega s ag er s og a hitta slendinga sem ekki tala slensku. Hvernig vri a byrja a laga a

kveja

Gunnfrur


mlfarsfasistinn

Sasta vor tlai g a gera svo margt haust,eitt af eim atrium var a lrafrnsku enda finnst mr a a hljti a vera nausynlegt a kunna eitt latneskt ml. N hlutirnir xlast oft heldur ruvsi en tla er og ekki tlar a gefast mikill tmi til tmstunda etta hausti. Me grarlegri skipulagningu og harfylgi hef g geta troi inn tveimur gangnahelgum og komist gngur. Til ess a gera eitthva hef ghins vegar kvei a fara sm mlfarstak. a get g gert me tiltlulega litlum tilkostnai og n ess a nota a mikinn tma. g hef nefnilega stai sjlfa mig a v a segja hluti sem g er ekki alveg viss um a su rttir og er hreint t sagt bin a steingleyma langflestum eim mlfrireglum sem Emila og lf slenskukennarar tru hausinn mr fyrir margt lngu san.

g hef v kvei a sna vi blainu og gerast mlfarsfasisti enda veit g ekkert meira olandi en egar g s setningar eins og "a var sl", "a var bra brjl kl mar" og ar fram eftir gtunum svo g tali n ekki um hi srstaSMS mlfar sem g botna hvorki upp n niur . g bara skil ekki sum SMS sem mr berast.

Sjlfsagt m fra rk fyrir v a etta su ellimerki en g vil halda v fram a hr s um roskamerki a ra. Strsta taki veru hins vegar a htta a sletta fagmli, g sko eftir a svitna yfir v

Kveja

GEH


einmitt a j

ohhhh g er Lbh og en myndi gjarnan vilja vera Svartaskla ea kannski Latnusklanum, ar voru vst aal-karlarnir snum tma og g tel mig vera til aal-karlana. Merkilegt a engin skyldi velja skla.

Kveja

GEH


mbl.is Flestir vilja vera Hogwarts
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

sm frttaskot

g hef ekki orku a skrifa eitthva gfulegt hr en set nokkrar lnur til ess eins a lta vita af mr. Miki bi a ganga sastlina viku. Langir dagar Reykjavk og lti anna gert en a vinna og sofa. a fer hins vegar a taka enda, ar sem kennsla bvsindadeild er a taka enda sem og fyrsta uppgjr skrsluhalds nautgriparktinni. September hefur flogi hj og morgun verur flugi teki norur Eyjafjrin gngur og fjrstss. Kem me sustu vl fstudagskvld og fer me eirri fyrstu mnudagsmorgun. kva a nota flugjnustu etta sinn og spara mr nokkra klukkutma akstur.

yfir og t bili

GEH


Sunnudagsmorgun Borgarfirinum

g uppgtvai morgun a g hefi eytt sustu viku mestmegnis innandyra, svona fyrir utan essar mntur sem fara a hlaupa milli hsa og bls og ar sem g er n enn tiltlulega sprk tekur s fer ekki svo kja langan tma. N ar sem enn var tiltlulega snemma morguns og klukkan ekki orin tta, var ennsmilega gott verur Borgarfirinum. a er nefnilega annig a hr er helst a n smilegu veri snemma morgnana ea seint kvldin. g dreif mig v t hjlatr. a kom einnig daginn a g mtti ekki miki seinni vera v n er hreinlega fari a snja ( ekki festi n neinn snj eins og er).

N liggur hins vegar fyrir a byrja verkefnum dagsins sem eru fjlmrg a vanda enda stefnt gngur nstu helgi og v arf a ljka msum verkum fyrir ann tma. Spurning um a hita sr kak til a n r sr hrollinum v a var n nokku svalt morgun.

Eigi n gan sunnudag

Yfir og t af Eyrinni

GEH


r Borgarfiri

g s einhverjum frttamili a Borgarfjrur vri nstveurslasta sveit landsins. v g n bgt me a tra. etta ku vera samkvmt veurathugunum heimamanna. eir eru augljslega ekki gu vanir. Anna eins stugt sktveur finnst lklega varla nokkrurubyggu bli.

Yfir og t af eyrinni

GEH


Haustverkin.....

...... eru hafin. Er nkomin aftur eyrina eftir fyrstu gngur haustsins sem gengnar voru svo svvirilegri hitasvkju a lsi brnai af manni ltratali. N verur maur a lta hendur standa fram r ermum svo hgt veri a gefa sr tma til a brega sr arar gngur eftir hlfan mnu.

Picture 569
Picture 256
Hr fyrir ofan sst Hringur ( efri mynd) uppi heii me syri hl Bjardalsins baksn og Trna( neri mynd) aal smalahundur og missandi alla stai. Sem og arir stu au strngu essa helgi
Kveja af eyrinni
GEH

aljlegum ntum

g rak rtt essu augun sjnvarpi ar sem konukind ein stritai vi a tba talska rtti gr og erg. Einhverra hluta vegna datt g eitthvert nostalgukast og fr a rifja upp minningar fr eim skemmtilega tma er maur lifi og hrrist hinu mjg svo aljlega samflagi stdenta vi KVL. framhaldi af v rifjaist upp brandari sem Paolo, hin talski samleigjandi minn essum tma, sagi mr. Hvernig hann fr a v a koma brandaranum fr sr er mr, enn ann dag dag, hulin rgta vhin enska tunga var honum ekkert srstaklega tm, blessuum karlinum.Innihald brandarans komst til skila og a sem meira er g hef muna hann alla t san, sem verur a teljast einstakt.gtla v a deila essum, mjg svo aljlega,brandara hr me ykkur en hann var eitthva essa lei:

Himnarki er....
.....ar sem vlvirkjarnir eru skir,
lgreglan er bresk,
elskhugarnir eru franskir,
kokkarnir eru talskir og
allt er skipulagt af Svisslendingum.

Helvti er.....
......ar sem vlvirkjarnir eru franskir,
lgreglan er sk,
elskhugarnir eru svissneskir,
kokkarnir eru breskir og
allt er skipulagt af tlum Smile

Yfir og t sunnudagseftirmidegi

GEH


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband