Bloggfrslur mnaarins, gst 2010

Af stra kaffimlinu...........

g get byrja v a gleja ykkur me v a n er hgt a ganga nokku ruggum og urrum ftum til og fr vinnu. G er v r mestu lfshttunni bili og get haldi trau fram a bgslast um Nautastina og helsta ngrenni. a tti lka fari a vera nokku htt fyrir vinnuflaga mna a lta sj sig svinu. g er nefnilega orin hundlei a tala vi sjlfa mig og drepa flugurnar sem eru minn eini flagsskapur skrifstofunni essa dagana.

leiindum mnum, seinnipart dagsins, datt mr hug a etta vri kjrinn tmi til a framkvma hi mjg svo arfa verk a laga til inboxinu tlvupstinum mnum. a kom n ekki eingngu til af einskrum metnai og dugnai af minni hlfur heldur datt mr hug a sfellt frost og hrun pstforritsins gti mgulega stafa af eim sundum (j arna raunverulega a standa sundum) tlvupsta, af llum strum og gerum, sem ar var a finna. Bretti g v upp ermar, smellti nokkrum gum smellum play-lista Youtube og hfst handa. Verkefni reyndist fyrstu nkvmlega jafn murlega leiinlegt og mig hafi gruna en g lt ekki deigan sga og sng hstfum me Eminem of fleiri snjllum tnlistarmnnum mean g plgi gegnum misjafnlega merkilegar pstsendingar og furai mig me sjlfri mr v hvers vegna skpunum g hafi s stu til a geyma dramatskar orsendingar eins og osturinn er komin ea vilji i passa a lsa tidyrunum ef i eru sasti maur t.

kringum 18 febrar 2010 dr til tinda psthlfinu enda rakst g ar psta sem skrifair hfu veri kringum stra kaffimli sem upp kom Hvannahsinu.

Stra kaffimli olli einmitt nokkur uppoti snum tma enda um grafalvarlegt ml a ra. ur en lengra er haldi er rtt a upplsa lesendur um a a g er kaflega kaffiyrst kona og arfnast nokku stugs frambos af kaffi til a komast gegnum normal vinnudag.. Einhverjir myndu jafnvel vilja halda v fram a kaffi, ea llu heldur, skortur kaffi, kmi niur minni, annars dagfarspru persnu g vilji kannski ekki alveg taka svo djpt rinni. a er lka vert a minna, essu stigi mlsins, skru reglu sem gildir sameiginlegum kaffistofum og gerir r fyrir a s ea s sem klrar kaffi r knnunni, hellir a sjlfsgu upp meira.

Nokkur misbrestur virtist vera v a menn virtu essa reglu sameiginlegri kaffistofu Hvannahsinu og var g elilega vr vi a ar sem g fr allnokkrar ferir dag til a fylla bollann minn. neytanlega lgu nokkrir undir grun um en aldrei gat g stai nokkurn mann a verki fyrr en a dag nokkurn dr til tinda og var a kveikjan a eftirfarandi tlvupsti sem g sendi starfsmenn hssins

A gefnu tilefni tel g nausynlegt a rtta a a kaffi hellir ekki upp sig sjlft. Kaffiknnurnar eru ekki eim tframtti bnar bnar a eim birtist kaffi fyrir einskra galdra. a er v fullkomlega skiljanlegt alla stai a fullori flk geti ekki snt lmarks tillitsemi a hella upp kaffi ef eim verur a klra r knnunni. Sast gr horfi g upp veltilhafan mialdra karlmann klra kaffi og laumast svo flttalegur t kaffistofunni eirri von a enginn hefi teki eftir. Undrun mn var slk a g hafi ekki einu sinni rnu a skammast yfir v, au mistk mun g hins vegar ekki gera aftur.
etta er ekki mjg flki. Meira a segja konur geta hellt upp kaffi svo a veltilhafir heldri menn hljta n a ra vi etta enda er kaffikannan ekki mjg httulegt fyrirbri.

Mr tti v vnt um a s sem klrar kaffi ANDSKOTIST TIL A HELLA UPP HELVTIS KNNUNA!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Af einhverjum stum olli essi pstur nokkrum titringi og ekki laust vi a g yri vr vi a menn tkju stran sveig ef eir uru fyrir v a mta mr ganginum og einn maur s stu til a tilkynna mr, einn morguninn, me hlfgerum hrslutn rddinni a a vri sko til ng nlaga kaffi uppi.

Allt etta rifjaist n upp um lei og g pldi gegnum rifin psthlfinu. Jafnframt komu ljs nokkrir svarpstar sem t.d. innihldu leibeiningar um hvernig bjarga tti sr r vandrum kaffistofunni eins og t.d. essi

Vil benda eina lei:

1. hlusti vel

2. kki niur blaplan

3. hlusti aftur

4. helli snatri bollann (me loki)

5. hlusti enginn a koma (samt htta a mta Gunnfri ganginum)

6. t svalir og niur (brunastigann)

Ekki skrti a sagt s, a kaffi s httulegt

Einnig brust vsur:

Gamminn ltur Gunnfrur

geisa um sali va.

Tiplar um og trllrur

hsum t af mialdra kalli

N er g flutt r Hvannahsinu og, dag, lddist neytanlega a mr s grunur a mgulega hefi hsflag Hvannahssins gert samning vi Bndasamtkin um a koma mr brott r hsinu.

Nautastinni er lka sjlfvirk kaffivl....... Tilviljun??????


lok sumars

a er kannski komin tmi til a henda inn eins og einu bloggi enda hallar sumri og hausta fer, eins og segir ljinu. Merkilegt hva essi sumur eru alltaf skuggalega fljt a la *andvarp*. a ir ekki neitt a dsa of miki yfir v enda hausti frbr tmi og svo kemur nttrulega alltaf aftur sumarnsta sumar

Einhverjir muna kannski eftir v a g hafi uppi fgur fyrirheit til sjlfrar mn um a dvelja langdvlum noran heia sumar og aldrei essu vant st g vi gefin lofor. Grand pln voru einnig uppi um treiar, hlaup og fjallgngur. Eitthva minna var n r eim plnum, aallega vegna ess a tiltlulega snemma ferlinu fatlaist g og var v a notast vi hkjur um stundarsakir.

eim tmapunkti hfu treiaplnin bori ann rangur a Stri Brnn hafi n a grta mr svo kirfilega jrina a lklega sst enn mta fyrir lendingarstanum. g slapp nokku vi skaa nema ef fr er tali pnulti srt stolt og umtalsvert lttara veski ar sem nausynlegt var a fjrfesta njum reihjlmi eftir vintri og reihjlmar, skal g segja ykkur, eru bara ekki alveg gefins n til dags. Til a fyrirbyggja allan misskilning er vert a taka fram a flugfer mn af Stra Brn og dvl mn hkjunum eru algerlega tengdir atburir. g s alfari um a sjlf a koma mr hkjurnar.

rtt fyrir essa tmabundnu ftlun var n hgt a brasa eitt og anna skemmtilegt og ber ar lklega hst keppnin um Svarta sauinn, sem v sem nst olli sundrung innan fjlskyldunnar og svo nttrulega a sjlfsgu hin borganlega og gleymanlega Mvatnsfer me eim stallsystrum Dsu og Fanneyju.

Ein fjallganga datt svo hs egar vi Sigga frnka skakklppuumst Slur um verslunarmannahelgina og verur a a teljast kvei afrek af okkar hlfu ar sem samtals vorum vi me eina heila lpp en hinar rjr mismunandi miki fatlaar. Vi Sigga erum hins vegar hreystimenni og bitum jaxlinn eins og snnum Svertingsstaakonum smir.

En n er sumari sem sagt langt komi og dagarnir falla smtt og smtt aftur gmlu rtnuna. ekki alveg

essa dagana sveima kringum Nautastina msar strir og gerir af karlmnnum sem virast eiga a eitt sameiginlegt a hafa me hndum mjg svo karlmannleg strf s.s. a halda hamri, keyra vrubla, sulla steypu og svo nttrulega m ekki gleyma a me reglubundnu millibili urfa eir a ra mlin og skyrpa. sta veru essara manna er s a veri er a tba grarstra sttt fyrir utan stina. Sttt essi er svo voldug a eflaust hefur urft a leggja framkvmdirnar umhverfismat og rangur rotlausrar vinnu essara manna er s a undanfarna daga hafa g, og arir starfsmenn, sem anna bor eru mttir til vinnu, urft a feta yrnumstra braut yfir mtatimbur, fleka, steypujrn og snjbrslurr til ess a komast til vinnu. a er ekki laust vi a maur hafi anda lttar hvert skipti sem maur komst skaaur inn en jafnframt kvii v a urfa a brjtast t aftur eftir vinnu.

morgun dr svo til tinda. Er g mtti til vinnu st tveir af ur nefndum karlmnnum ti og stru framkvmdirnar. g gat ekki s a nein breyting hefi ori fyrirbrinu fr deginum ur og hf v umsvifalaust a feta mig yfir hina ur nefndu yrnumstru braut. Vannst mr verki nokku vel enda var g komin talsvera fingu rautabrautinni og ni g v tidyrunum tiltlulega gum tma. N er lklega best a geta ess a kvenar reglur voru gildi um a hvernig leyfilegt vri a feta brautina og ekki alveg frjlst a drepa niur fti hvar sem er. a skal v enginn velkjast vafa me a a talsvera tkni og hfileika arf til a komast essa lei.

ar sem g tyllti strut hgriftar milli tveggja snjbrslurra me tlvutskuna annari og hina hndina hurarhninum, tilbin til a taka lokastkki, drundi rum manninum kemst ekki inn arna og v nst tilkynnti hann, me nokkru stolti rddinni, a a fara a steypa. a verur a viurkennast a g deildi ekki essum spenningi me manninum og ef g a vera algerlega hreinskilin hvsti g eitthva velvali mean g barist vi a komast heilu og hldnu t r rautabrautinni til ess a leita mr a nrri inngngulei inn hsi. Mr fannst nefnilega a maurinn hefi vel mtt nefna etta vi mig rlti fyrr, til dmis ur en g lagi autagnguna a tidyrunum..

Upp r hdeginu var svo bi a dla umtalsvert mrgum rmmetrum af steypu hlai sem enginn kemst n yfir nema fuglinn fljgandi. Til a komast t urfti g a skra gegnum 70 cm op sem alla jafna er tla fyrir kfnunarefniskta. g b v spennt eftir a sj hvaa rautir vera lagar fyrir mig morgunn og jafnframt mun g fara ess leit vi Bndasamtkin a au greii mr httuknun og bnus fyrir einlgan setning minn til ess a komast til og fr vinnu. g b lka spennt a sj hvort einhverjir rlti umfangsmeiri samstarfsmenn mnir mti til vinnu morgun. Tilhugsunin um a sj reyna a smjga gegnum ktagati kallar fram minningu um sgu af Bangsimon sem festist trinu hj Kaniku....................

Lifi heil


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband