Dagur tvö á Blönduósi

Nú er það Blönduós.  Hér í sjálfstæðissalnum er mun hlýrra en í Dalabúð og mér er eiginlega fyrirmunað að skilja hvaðan þessi hitasvækja sem Eyjólfur talar um kemur, því ekki sá ég nema einn einasta ofn í allri Dalabúð og hann leit nú ekki út fyrir að geta hitað mikið og allra sýst heilt félagsheimili.

En það styttist í að þessi dagur taki enda.  Þá erum við að verða hálfnaðar sem er svo sannarlega ástæða til að gleðjast yfir.  Næsta vika verður reyndar fremur strembin.   Höfn í Hornafirði á mánudag og það kostar næstum heils dags ferðalag á sunnudag og síðan V-Skaft og Rang á þriðjudag svo ég býst við að við Berglind verðum að taka annað húsmæðraorlof að minsta kosti á Höfn Cool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Ingvi Bjarnason

Okkur dalamönnum hlýtur þá bara að vera svona heitt að eðlisfari þegar við komum saman í dalabúð að við þurfum að opna allt upp á gátt til að kæla okkur niður.

ég hef ekkert veitt því sérstaka athygli hvort eru ofnar þar eða ekki.

Eyjólfur Ingvi Bjarnason, 4.11.2008 kl. 22:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Flökkukind með meiru

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

  • kopar stekkur.gif
  • ...p1010033
  • Botna
  • ...p1010028
  • Blesi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband