stand by your man

Ég verð nú eiginlega að svara henni Siggu frænku opinberlega.  Ég held nefnilega að "vandamálið" ef vandamál skyldi kalla sé það að ég hitti Dani í Danmörku.  Þeir Danir sem hún kynntist voru fólk sem, líklega af ævintýraþrá, hafði drifið sig úr landi.  Ég kynntist hins vega þá aðallega þeim sem sátu eftir.  Það sama á sennilega við hjá Siggu í Noregi. 

Nú og þar sem ég veit að Sigga er haldin sömu ævintýraþránni og ég sjálf þá á líklega best við okkur að kynnast fólki sem er á svipaðir línu og það er nú líklegra að finna það fólk í hópi þeirra sem eru þá líka "útlendingar" í viðkomandi samfélagi.

Annars er ég núna að hlusta á "stand by your man" á finnsku í útvarpinu, hljómar eiginlega einkennilega sannfærandi.

yfir og út

GEH


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kannski þú hafir rétt fyrir þér varðandi að maður finni og laðist að fólki með sömu ævintýraþrána og maður sjálfur....annars hef ég ekkert slæmt um Dani að segja og í raun ekki Norðmenn heldur ....þeir mættu bara reyna að taka sjálfa sig ekki svona rooosalega hátíðlega ....en ég geri mitt besta til að kenna þeim að vera pínu líbó og klikk og hafa gaman af lífinu....muhahaha..........

Sigga frænka (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 11:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Flökkukind með meiru

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

  • kopar stekkur.gif
  • ...p1010033
  • Botna
  • ...p1010028
  • Blesi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 571

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband