Bloggfrslur mnaarins, aprl 2010

Stutt uppdate

a er nokku san sasta blogfrsla leit dagsins ljs enda bkstaflega bi a vera brjla a gera llum vgstvum.

a er n fari a sga seinnihlutann hrossarktarfanganum enda er Skeifudagur fimmtudaginn. Vi Brnn tkum frumtamningarprfi dag og verur a segjast a mia vi gengi sustu tveggja vikna m svo sannarlega segja a vi hfum toppa rttum tma og ekki laust vi a vi vrum bara ng me okkur egar vi trtluum t r hllinni. Vi Rauur frum svo knapamerkjaprfi morgun. Tkum ltta tltfingu kvld svona til a hreyfa Rausa svolti. Annars tlum vi Rauur a gerast sningapar og sna hindrunarstkk Skeifudaginn samt tveim rum prum, a verur eflaust stu enda veit Rauur ftt meira spennandi en a f a stkkva og g er ekki fr v a mr finnist a bara svolti gaman lka Smile.

N hva anna? g skrapp og skoai b sem g er me sigtinu til a leigja. Leist gtlega bina fyrir utan stareynd a hn er rifin og full af drasli en v tti n a vera hgt a kippa liin svo sennilega ver g bara flutt upp sveit ur en langt um lur. Veiiiiiiiiiiiiiii

yfir og t bili

GEH


Best a nota tmann............

.............og henda inn nokkrum lnum ar sem g er a ba eftir a keyrsla klrist. J gir hlsar, g er enn a vinna klukkan 23:45 sunnudagskvldi og get v sagt me sanni a vinnuvikurnar ni saman hj mr.

Kom aftur r "sumarfri" rijudaginn og ar me var allt vitlaust. v g n bgt me a tra v a fyrir viku san hafi g enn veri fri. a hltur bara a vera liinn lengri tmi. Allavegana er ng a gera llum vgstvum. a tskrir lka essa blogglausu daga sem lii hafa.

etta verur v stutt og laggott a essu sinni g ver n a fara a sofa einhverjum tmapunkti ar sem tla er a taka hlaup fyrramli, ef veur leyfir. Veri hefur nefnilega ekki leyft neina strbrotna tivist upp skasti. Fr afmli til Bebbu grkveldi sem haldi var barnum. ema var 80og fru menn "all out" bningavali. Til a gera langa sgu stutta braust g heim af barnum rmlega eitt ntt grenjandi rigningu og hfandi roki. Kom heim eins og hundur af sundi en skal geta ess a 80hrgreislan hafi einna minnst lti sj og get g v me sanni mlt me "Control Extra hold hairspray" sem fst aptekinu Borgarnesi. a er svo sannarlega "extra hold" en er "brushes out with ease" stahfingin sem stendur brsanum helber uppspuni ar sem massvan hrvott urfti til a koma hrlubbanum elilega stu aftur.

N hva anna. treiar og tamningar ganga svona og svona. Rauur er sami ljflingurinn og alltaf en Brnn er me eilfar skting og hefur teki upp afer a bta ftur knapans egar hann er ekki sammla eim tlunum sem lagt er upp me. G skarta v nokkrum skrautlegum marblettum ftleggjunum essa dagana. A samri vi yfirmanninn hafa n veri boaar hertar agerir samskiptum vi Brn. a styttist prf og mean vi Rauur erum a vera nokku rugg me okkur fyrir knapamerkjaprfi gti ori spennandi a sj hvort vi Brnn num a stilla saman strengi okkar fyrir frumtamningaprfi Tounge.

Tmi til stefnu er reyndar ekki svo mikill ea rtt rm vika og s vika er ttskipu. Reykjavk morgun og Skagafjrur rijudag og mivikudag og er n bara nstum komin helgi. a er v lklega best a anda djpt, setja undir sig hfui og taka etta ferinni bara.........Ea hva?

/GEH

a


Fokk a er vinna morgun

eru essir pskar bnir. A sjlfsgu geri g alls ekki allt sem g tlai a gera pskavikunni en hef lklega n a sl fyrri met hva varar tgetu. mti kemur a g hef veri dugleg a jlfa hross og sjlfa mig lka og vera a a teljast mn helstu afrek essa daga. ta, drekka, hlaupa, ria t og sofa. N meira a segja a fara fjs eitt kvldi me Hkoni sem var kaflega hressandi g ekkti n ekki einn einasta grip svinu nema kttinn du.

N mtti reyndar fra talsvert g rk fyrir v a lfi tti ekki a snast um margt anna svona lggiltum frdgum en ar sem g burast n enn me doktorsverkefni mitt bakinu var n meiningin a mjatla v eitthva fram essa dag. Vissulega eru fleiri or blai en voru fyrir viku san en betur m ef duga skal.

Hr ber a helst til tinda a roki lgi tvo heila daga rtt yfir bl-pskahelgina. Biu innfddir ekki boana og tku til vi a kveikja sinu gr og erg annig a algerlega lft var utandyra. Er g n algerlega sannfr um a nrveru minnar s bara alls ekki ska hr vestanlands og leggjast ar eitt heimamenn og veurguir, v um lei og veurguirnir taka sr sm fr er leitast vi a svla mann t me reyk.......................

..............En talandi um veurgui, datt g inn ball me hinu margumtalaa kyntrlli allra landsmanna honum Ing og Veurguunum hans. Skemmst er fr v a segja a ar er bara gtis ballhljmsveit fer og kom a reyndar nokku vart. Reyndar hefi Ing, blessaur karlinn, gjarnan mtt halda sig eingngu vi snginn en sleppa llu tali. Hann er nefnilega bara rl flinkur sngvari, ltill s (Ing .e, hann er pnu ltill) en g persnulega hafi ekki mikinn smekk fyrir "brndurunum" hans (sem eru hr settir innan gsalappa ar sem vafaml er hvort um brandara var a ra). Balli var hluti af strmenningarfer minni Hvammstanga fylgd orbjargar Helgu en ar var haldin hin rlega sngvarakeppni Hnaings vestra. Var etta hin besta skemmtun og rlflott bara hj eim ara fyrir vestan Smile

Formleg hlaupajlfun hfst einnig vikunni en stefnan er sett nokkur spennandi hlaup nsta sumar. Mun hlaupavertin hefjast Fjallaskokki yfir Vatnsnesi ann 19. jn en ar g bi tma a bta og titil a verja san fyrra Cool. orvaldsdalsskokki er einnig dagskr og svo stendur vali milli Barsneshlaupsins ea Jkulrhlaupsins, svona eftir v hvernig a passar vi nnur pln. Annars fkk g brilljant hugmynd um daginn a setja mr a markmi a hlaupa llum sslum. Fr g v inn hlaupadagskr www.hlaup.is og skoai a sem var boi. Skemmst er fr v a segja a flest allar betri sslur buu upp hlaup af einhverju tagi nema Skagafjrur. Svo virist vera a hlaup su ekki stundu innan sslumarka Skagafjararsslu og er v lklegt a g veri a hoppa yfir hana lei minni norur og austur fyrir land.

Annars eru sumarplnin um a taka sig mynd. Stefnan er a reyna a hafast vi fyrir noran eins og mgulegt er sumar. Fanney og g erum me vissufer planaa og svo var n meiningin a heilsa upp tilegumanninn Mju sem tlar a hafast vi fjllum sumar (og g er heldur ekki bin a gleyma afmlinu hans Mads). Noranhittingur 2010 stendur til og tli flestar helgar sumarsins su ekki bkaar. a var stefnan lta etta vera ri sem g fri Landsmt en vi sjum til me a.

Til ess a etta allt geti n tt sr sta ver g vst a koma mr aftur a verki. Ritgerin skrifar sig vst ekki sjlf (g er bin a prfa taktk). v segi g yfir og t bili

GEH


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband