17. ágúst 2007

Fletti mogganum frá í gær yfir súrmjólkinni í morgun svona eins og ég er vön.  Sá þar fyrirsögn á frétt sem hljóðaði eitthvað á þessa leið "Nemar flytja inn á varnarsvæðið".   Meðfylgjandi mynd sýndi tvo einstaklinga (sem væntanlega eru umræddir nemar) rogast með hluta af búslóð sinni á milli sín --  risastóran flatskjá. 

Svona er Ísland í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já ég tók einmitt eftir þessu.  Fátækir námsmenn að flytja á varnarsvæðið því þar er svo ódýr leiga, frítt internet og fríar ferðir milli KEF og RVK.  Og af því allt er svona ódýrt og frítt þá hafa þau efni á 200" flatskjá.  Sniðugt.

Óðinn (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 16:07

2 identicon

Jæja......................... 17. ágúst

Sigga frænka (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 11:50

3 identicon

jii, tu ert bara ordin aktiv i blogginu!!
Var ad lesa herna ad nedan um Dani, mer fannst teir vera edalmenni - tessir sem eg hitti i Lydhaskolanum voru snillingar! Ekki allir audvitad, en svona almennt sed! :)

Gusta (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 11:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Flökkukind með meiru

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

  • kopar stekkur.gif
  • ...p1010033
  • Botna
  • ...p1010028
  • Blesi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 573

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband