24.8.2007 | 17:52
Að vera eða ekki vera...
frummaður. Það virðist vera málið í dag. Voðalega er "uppandlit" annars einkennilegt orð. Ætli það sé raunverulega notað í íslensku eða er þetta bara léleg þýðing.
Annars sit ég enn á skrifstofunni sveitt við að búa til heimaverkefni fyrir nemendur því nú er allt farið af stað aftur enda komið haust og áhyggjuleysi sumarsins að baki
Góða helgi
![]() |
Stutt uppandlit skýra aðdráttarafl Smith og Pitt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Hin mjög svo ört vaxandi barnahópur
Fjölskylda sem stækkar með veldisvexti
Aðrir ágætir
Nokkrar síður vina og kunningja - Aðallega Hvanneyringa
- Sigga Dóra
- Vigdís Garðars
- Kolla-n
- Sveitalubbinn úr Húnavatnssýslunni
- Larfurinn hann Óðinn
- Jón Gunnar
Fjölskyldubloggarar
Bloggsíður hina ýmsustu fjölskyldumeðlima
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2011
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Júlí 2009
- Mars 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Man eftir að hafa heyrt talað um uppandlit frá því um á öndverðri síðustu öld og niðurandlit líka, sérstaklega ef ekki var samræmi á milli - t.d NN hafði stórskorið niðurandlit en nettara uppandlit- eða öfugt. Skrítið annars, ég hef aldrei leitt hugann að þessu, ætli andlitið skiftist um nef eða hvað? Kv. aG
ammaG (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 20:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.