Skattabarnið frh.

Já blessað barnið, hafði bæði nafn og fæðingardag en ég reyndar steingleymdi á sínum tíma að spyrja hver væri faðir barnsins, því ekki hafði ég sjálf hugmynd um það frekar en annað er viðkom þessu barni.  Áðurnefndar barnabætur hafði ég hins vegar aldrei séð þó ég hefði nú mun meiri áhuga á þeim en sjálfu barninu.  Þetta var því algert ripp-off, þar sem ég sat uppi með ófeðrað barn og átti að borga skatt af barnabótum sem ég hafði aldrei fengið.

kv.

GEH


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég skal hirða krakkana sem er reynt að klína á þig, og barnabætur... mér er alveg sama þó þau séu ófeðruð, og ég skal líka borga skatt af þeim.  Þau verða bara að vera lifandi og hægt að knúsa þau aðeins.

Kolla (IP-tala skráð) 22.3.2008 kl. 16:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Flökkukind með meiru

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

  • kopar stekkur.gif
  • ...p1010033
  • Botna
  • ...p1010028
  • Blesi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband