Á vorin

Set hérna leiðrétta vísuna sem hún amma mín skrifaði við síðustu færslu.  Segir allt sem segja þarf 

Langt til veggja heiðið hátt

hugann eggja bröttu sporin.

Hefði ég tveggja manna mátt

myndi ég leggjast út á vorin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guttinn

Þolinmæði er dyggð, og sennilega er þolinmæðin fundin upp af bændum. Að bíða eftir laununum mánuðum saman, eins og hinn sanni íslenski sauðfjárbóndi þarf að gera, er miklu meira en dyggð. Það er eiginlega frekar merki um vilja til að ganga í klaustur.! Hvaða launþegar sætta sig við útborgun einu sinni á ári? Hvaða verktakar fá bara greitt einu sinni á ári? Þrátt fyrir að hugann eggi bröttu sporin, og menn leggist út á vorin, þá getur þetta varla talist til þeirra hugmynda sem eggja bröttu sporin.:D

Guttinn, 17.5.2008 kl. 21:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Flökkukind með meiru

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

  • kopar stekkur.gif
  • ...p1010033
  • Botna
  • ...p1010028
  • Blesi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband