18.5.2008 | 02:05
Krílið
Ég varð tveim lömbum ríkari í morgun þegar hún Surtla litla bar. Surtla litla er heitir reyndar Nótt og er gemlingur og hefði þess vegna mjög gjarnan mátt sleppa þessu seinna lambi. Enda var það ekki upp á marga fiska litla greyið þó það sé nú sæmilega sprækt og með hörkulungu. Skepnan litla gengur nú undir nafninu Krílið. Krílið stígur ekki í vitið skal ég segja ykkur, svo ég þurfti að draga fram pelann. Reyndar þá þarf ég að láta sauma vasa fyrir pelann á gallann minn, því einhverra hluta vegna þá er ég alltaf með pelann á lofti. Smiðir eru með hanka fyrir smíðatól, ég þarf að fá vasa fyrir pelann. Krílið get ég svo haft í hinum vasanum.
Tenglar
Hin mjög svo ört vaxandi barnahópur
Fjölskylda sem stækkar með veldisvexti
Aðrir ágætir
Nokkrar síður vina og kunningja - Aðallega Hvanneyringa
- Sigga Dóra
- Vigdís Garðars
- Kolla-n
- Sveitalubbinn úr Húnavatnssýslunni
- Larfurinn hann Óðinn
- Jón Gunnar
Fjölskyldubloggarar
Bloggsíður hina ýmsustu fjölskyldumeðlima
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2011
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Júlí 2009
- Mars 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.