30.6.2008 | 22:21
Ó já......
Ég veit upp á mig skömmina. Hef verið latasti bloggari í heimi þó ég hafi frá ýmsu að segja.
Búin að flytja í tóma íbúð.
Búin að kaupa mér húsgögn í tómu íbúðina.
Búin að flytja megnið af þeim úr Reykjavík með dyggri aðstoð Elsu
Búin að halda upp á 5 ára útskriftarafmæli með búvísindabekknum mínum.
Búin að taka að mér folald í fóstur í samvinnu við Eddu
Svo maður nefni nú nokkur atriði.
Hér stendur sem sagt yfir mikil atferlistilraun þar sem komast á að því hvort merin, sem fóstra á folaldið sem við fóstrum núna, leyfir folaldinu að sjúga þegar engin sér til. Sigtryggur atferlisspögulant og myndavélauppsetningarmaður var fegnin til liðs og tæknin tekin í okkar þjónustu. Sem sagt búið að setja upp eftirlitsmyndavél, geri aðrir betur
En nú ætla ég að leggjast upp í sófa og flatmaga þar til að melta kjúklinginn sem ég borðaði hjá Eddu
Yfir og út
GEH
Tenglar
Hin mjög svo ört vaxandi barnahópur
Fjölskylda sem stækkar með veldisvexti
Aðrir ágætir
Nokkrar síður vina og kunningja - Aðallega Hvanneyringa
- Sigga Dóra
- Vigdís Garðars
- Kolla-n
- Sveitalubbinn úr Húnavatnssýslunni
- Larfurinn hann Óðinn
- Jón Gunnar
Fjölskyldubloggarar
Bloggsíður hina ýmsustu fjölskyldumeðlima
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2011
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Júlí 2009
- Mars 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.