1. ÁGÚST

Og þá er maður einu árinu eldri svona tölulega séð.  Líður samt ekkert sérstaklega mikið eldri en fyrir 3 dögum síðan.  Kærar þakkir fyrir skilaboð og sms til ykkar sem mundu eftir mér.

Átti alveg ljómandi góðan túr til Svíþjóðar.  Hitabylgja þar eins og hér og hitin því nær óbærilegur.   Kíkti svo aðeins við í Köben svona meðan ég var að bíða eftir fluginu mínu í gær og kom heim frekar þreytt lítil kona kl hálf 2 í nótt.

Helgin verður því í afslöppun sem þýðir að ég fer ekki fet út af Hvanneyrarstað nema brýna nauðsyn beri til. 

Eigið nú góða verslunarmannahelgi og gangið hægt um gleðinar dyr Grin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæhæ,

Til hamingju með afmælið, betra seint en aldrei.

FBP

Fanney frænka (IP-tala skráð) 1.8.2008 kl. 17:44

2 Smámynd: Arnar Hólm Ármannsson

já og til lukku með það, ég er nú einu ári yngri núna allavega:)

Arnar Hólm Ármannsson, 2.8.2008 kl. 16:43

3 identicon

Jú til hamingju með afmælið, þó ég hafi nú munað þetta of seint eins og svo margt annað svo sem

Gústav (IP-tala skráð) 3.8.2008 kl. 10:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Flökkukind með meiru

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

  • kopar stekkur.gif
  • ...p1010033
  • Botna
  • ...p1010028
  • Blesi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband