1.8.2008 | 14:31
1. ÁGÚST
Og þá er maður einu árinu eldri svona tölulega séð. Líður samt ekkert sérstaklega mikið eldri en fyrir 3 dögum síðan. Kærar þakkir fyrir skilaboð og sms til ykkar sem mundu eftir mér.
Átti alveg ljómandi góðan túr til Svíþjóðar. Hitabylgja þar eins og hér og hitin því nær óbærilegur. Kíkti svo aðeins við í Köben svona meðan ég var að bíða eftir fluginu mínu í gær og kom heim frekar þreytt lítil kona kl hálf 2 í nótt.
Helgin verður því í afslöppun sem þýðir að ég fer ekki fet út af Hvanneyrarstað nema brýna nauðsyn beri til.
Eigið nú góða verslunarmannahelgi og gangið hægt um gleðinar dyr
Tenglar
Hin mjög svo ört vaxandi barnahópur
Fjölskylda sem stækkar með veldisvexti
Aðrir ágætir
Nokkrar síður vina og kunningja - Aðallega Hvanneyringa
- Sigga Dóra
- Vigdís Garðars
- Kolla-n
- Sveitalubbinn úr Húnavatnssýslunni
- Larfurinn hann Óðinn
- Jón Gunnar
Fjölskyldubloggarar
Bloggsíður hina ýmsustu fjölskyldumeðlima
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2011
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Júlí 2009
- Mars 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæhæ,
Til hamingju með afmælið, betra seint en aldrei.
FBP
Fanney frænka (IP-tala skráð) 1.8.2008 kl. 17:44
já og til lukku með það, ég er nú einu ári yngri núna allavega:)
Arnar Hólm Ármannsson, 2.8.2008 kl. 16:43
Jú til hamingju með afmælið, þó ég hafi nú munað þetta of seint eins og svo margt annað svo sem
Gústav (IP-tala skráð) 3.8.2008 kl. 10:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.