4.11.2008 | 15:53
Dagur tvö á Blönduósi
Nú er það Blönduós. Hér í sjálfstæðissalnum er mun hlýrra en í Dalabúð og mér er eiginlega fyrirmunað að skilja hvaðan þessi hitasvækja sem Eyjólfur talar um kemur, því ekki sá ég nema einn einasta ofn í allri Dalabúð og hann leit nú ekki út fyrir að geta hitað mikið og allra sýst heilt félagsheimili.
En það styttist í að þessi dagur taki enda. Þá erum við að verða hálfnaðar sem er svo sannarlega ástæða til að gleðjast yfir. Næsta vika verður reyndar fremur strembin. Höfn í Hornafirði á mánudag og það kostar næstum heils dags ferðalag á sunnudag og síðan V-Skaft og Rang á þriðjudag svo ég býst við að við Berglind verðum að taka annað húsmæðraorlof að minsta kosti á Höfn
Tenglar
Hin mjög svo ört vaxandi barnahópur
Fjölskylda sem stækkar með veldisvexti
Aðrir ágætir
Nokkrar síður vina og kunningja - Aðallega Hvanneyringa
- Sigga Dóra
- Vigdís Garðars
- Kolla-n
- Sveitalubbinn úr Húnavatnssýslunni
- Larfurinn hann Óðinn
- Jón Gunnar
Fjölskyldubloggarar
Bloggsíður hina ýmsustu fjölskyldumeðlima
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2011
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Júlí 2009
- Mars 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Okkur dalamönnum hlýtur þá bara að vera svona heitt að eðlisfari þegar við komum saman í dalabúð að við þurfum að opna allt upp á gátt til að kæla okkur niður.
ég hef ekkert veitt því sérstaka athygli hvort eru ofnar þar eða ekki.
Eyjólfur Ingvi Bjarnason, 4.11.2008 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.