26.11.2008 | 16:36
The final countdown: Destination Ísafjörður
Fólkið umhverfis okkur Berglindi skiptist í tvær fylkingar um þessar mundir. Þeir sem segja að við komumst ekki til Ísafjarðar og þeir sem segja að við komumst til Ísafjarðar. Þessi Ísafjarðarferð er að verða það sem allt snýst um þessa dagana. Veðurstofan spáir sem sagt leiðinda veðri en við leituðum álits sérstaks ráðgjafa og sérfræðings í veðurspám fyrir Vestfirði (Torfi á Bú-Vest) og tjáir hann okkur að það sé enginn vafi á að við komumst. Hann segir líka að við komumst ábyggilega til baka á einhverjum tímapunkti - líklega fyrir jól.
Niðurtalning fyrir flugtak er því svo gott sem hafin
Viva Vestfirðir
yfir og út
GEH
Tenglar
Hin mjög svo ört vaxandi barnahópur
Fjölskylda sem stækkar með veldisvexti
Aðrir ágætir
Nokkrar síður vina og kunningja - Aðallega Hvanneyringa
- Sigga Dóra
- Vigdís Garðars
- Kolla-n
- Sveitalubbinn úr Húnavatnssýslunni
- Larfurinn hann Óðinn
- Jón Gunnar
Fjölskyldubloggarar
Bloggsíður hina ýmsustu fjölskyldumeðlima
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2011
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Júlí 2009
- Mars 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Njótið ykkar bara í faðmi fagurra fjalla
Þórunn Edda (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 20:52
Já og nú er kominn sunnudagur og búin að vera blíða alla helgina, eins og ég sagði, var það ekki. Ég á fastlega von á að það hafi verið tekið vel á móti ykkur fyrir vestan, og þið komið endunærðar heim.
Torfi (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 15:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.