Fjallgöngur

Fór með Mæju frænku og fleirum í fjallgöngu upp á Laufáshnjúk í gærkveldi í frábæru veðri.  Hnjúkurinn er 662 metra hár (segir google) og tiltölulega léttur göngutúr þar upp.  Því miður var myndavélin ekki með í för en ætla, við tækifæri, að ræna nokkrum myndum frá Hákoni bróður úr fjallgöngu fyrradagsins sem var með Jóni og Hákoni, upp á fjallið heima, suður heiði og niður hjá Garðsá.   Það er því ekki laust við smá eymsli í lærum í dag en merkilega lítið samt.  Hugsa að ég reyni að komast upp á Súlur fyrir haustið og fara Gönguskarðið.  Þá ætti maður að vera orðin sæmilega gangnafær

Yfir og út í bili

GEH   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Flökkukind með meiru

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

  • kopar stekkur.gif
  • ...p1010033
  • Botna
  • ...p1010028
  • Blesi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband