Látum verkin tala

Það var líklega tími til komin að einhverjum dytti í hug að minnast þessarar ágætu konu sem við hinar eigum svo sannarlega mikið að þakka.  Sjálfsagt yrði hún ánægð með það.  Þó tel ég mig næstum geta fullyrt að hún Bríet yrði líklega ennþá ánægðari með það ef við minntumst hennar með því að praktísera þetta margumtalaða jafnrétti.  Það á ekki síst við um kynsystur mínar sem ótrúlegt en satt telja margar hverjar að það sé fullkomlega eðlilegt að konan sjái um heimilisstörfin og barnauppeldið ásamt því að vinna fulla vinnu eins og flestar konur gera nú til dags.  Ég hvet því alla, bæði karla og konur, til þess að minnast Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í verki.
mbl.is Minnisvarði um Bríeti mun rísa í miðborginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Flökkukind með meiru

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

  • kopar stekkur.gif
  • ...p1010033
  • Botna
  • ...p1010028
  • Blesi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband