3.8.2007 | 12:58
Olei
Einmitt það, komin föstudagur og það meira að segja verslunarmannahelgarföstudagur. Einu sinni hefði það nú verið tilefni til netts fiðrings í tánum en það hefur nú ekki gerst í nokkuð mörg ár. Það skal þó viðurkennast að ég væri alveg til í að kíkja eitthvað út, einfaldlega vegna þess að aldrei þessu vant er eitthvað um að vera á Akureyri. Það er blasir þó við ákveðið vandamál sem er skortur á hæfu fylgdarliði. Auglýsi hér með eftir því
Góða og gleðilega Verslunarmannahelgi
GEH
Tenglar
Hin mjög svo ört vaxandi barnahópur
Fjölskylda sem stækkar með veldisvexti
Aðrir ágætir
Nokkrar síður vina og kunningja - Aðallega Hvanneyringa
- Sigga Dóra
- Vigdís Garðars
- Kolla-n
- Sveitalubbinn úr Húnavatnssýslunni
- Larfurinn hann Óðinn
- Jón Gunnar
Fjölskyldubloggarar
Bloggsíður hina ýmsustu fjölskyldumeðlima
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2011
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Júlí 2009
- Mars 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Væri nú til í að skreppa með þér út á lífið, verst bara að ég er soldið langt í burtu.... Gætum nottlega bara farið út á sitthvorum staðnum og skemmt okkur saman í anda
Þórey (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 13:04
Ég væri nú alveg til í að hafa þig hérna með mér en við gætum nú prófað hitt. Verið í SMS og símasambandi. Svona til að upplýsa hvora aðra um gang mála
Góða skemmtun
GEH
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, 3.8.2007 kl. 13:12
Ég veit ekki hvað þú ert gömul, en ef þig vantaði "fullorðna" manneskju til að tjalda fyrir þig væri ég alveg til í það. Frænkur eiga að umgangast á vinsamlegum nótum. En eins og fleiri, er ég nokkuð langt í burtu. Spurðu ömmu þína og nöfnu nánar útí skyldleikann. Góða helgi hvernig sem fer.
Helga R. Einarsdóttir, 3.8.2007 kl. 13:26
Það er gott fyrir þig að vita að þú átt frænku á Selfossi ef þú skyldir setjast þar að. Mamma hennar er systir mín. Kv.
ammaG (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 17:49
Eru einhverjar pælingar í gangi um Selfoss?
Helga R. Einarsdóttir, 3.8.2007 kl. 17:58
nett sida! GLedilega verslo!
Gusta (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 18:51
Innilega til hamingju með daginn á mánudaginn kæra frænka. Ég veit ekki hvað tímanum líður, svo hér kemur kveðjan þó seint sé.
Fanney og co.
Fanney frænka (IP-tala skráð) 4.8.2007 kl. 13:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.