á sunnudegi

Málfarsfasistinn verður að viðurkenna að hann sé líklega á góðri leið með að verða lélegasti bloggari í heimi.  A.m.k eru færslurnar sem hafa ratað hérna inn síðatliðna daga og vikur heldur fáar.  Annars var dagur nautgriparætkarinnar hér í gær því var sá dagur vinnudagur.  Síðasta vika var einnig fyrsta fundaferðavika í nýju starfi, auk þess sem anna skipti eru og því er kennslu í háskóladeild formlega lokið af minni hálfu þetta haustið en kennsla í bændadeild hafin.  Án þess að málfarsfasistinn ætli að fara að afsaka blogletina þá var síðasta vika nokkuð þétt setin og viðburðarík.  Það er því gríðarlega tilhlökkun til næstu helgar en þá er ætlunin að taka helgarfrí og bregða sér norður yfir heiðar.  Það eru því litlar líkur á að frítími verði notaður mikið í bloggskrif.  Hann mun verða notaður í annað uppbyggilegra og helst eitthvað sem felur í sér útivist. 

Sunnudagskveðjur af eyrinni

GEH

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jæja hér kemur þá réttritunarpúkinn og gerir athugasemdir hjá málfarsfasistanum..... 3 innsláttarvillur í textanum !! Hafðu það gott á norðurlandinu

Sigga frænka (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Flökkukind með meiru

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

  • kopar stekkur.gif
  • ...p1010033
  • Botna
  • ...p1010028
  • Blesi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband