Uppstytta

Laugardagur enn og aftur.  Ósköp líður tíminn nú hratt.  Hér á Vesturlandinu hefur rignt stanslaust í tvo mánuði, eða allt að því.  Það brá því nýrra við er sást til sólar í gær.  Smá glenna í nokkrar mínútur.  En maður tekur það sem maður getur fengið og var glaður.   Ef ég hefði ekki skroppið norður annað slagið í haust er ég ekki viss um að ég myndi lengur hvernig sólin lítur út.  Annars er rigningarlaust þessa stundina.  Ótrúlegt en satt.

Svona að lokum þá ber að óska nýbökuðum foreldrum, Kristjönu frænku og Eika, til hamingju með dótturina sem og Siggu gömlu ömmu og Ingunni móðursystur. 

Yfir og út af eyrinni

GEH


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Flökkukind með meiru

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

  • kopar stekkur.gif
  • ...p1010033
  • Botna
  • ...p1010028
  • Blesi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband