12.12.2007 | 22:26
jólatré
Svo virðist sem rok allra roka hafi geisað hér í fyrrakvöld. Merkilegt nokk þá reyndist það nú svo að meðan gámar og fleira lauslegt fauk vítt og breytt um svæðið, þá stóð jólatréð á nýja hringtorginu algerlega óhaggað. Mæli ég því með því að sá sem ber ábyrgð á uppsetningu þessa jólatrés verði æviráðin til ráðgjafar hjá Borgarbyggð, þar sem ekki er vanþörf á að kunna vel til verka í þessum efnum hér í þessu mesta rokrassgati á byggðu bóli. Ég hef grun um að viðkomandi einstaklingur sé reyndar Eyfirðingur og er það nokkuð merkilegt í ljósi þess að Eyfirðingar hafa ekki víðtæka reynslu af roki.
Yfir og út af Eyrinni
GEH
Tenglar
Hin mjög svo ört vaxandi barnahópur
Fjölskylda sem stækkar með veldisvexti
Aðrir ágætir
Nokkrar síður vina og kunningja - Aðallega Hvanneyringa
- Sigga Dóra
- Vigdís Garðars
- Kolla-n
- Sveitalubbinn úr Húnavatnssýslunni
- Larfurinn hann Óðinn
- Jón Gunnar
Fjölskyldubloggarar
Bloggsíður hina ýmsustu fjölskyldumeðlima
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2011
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Júlí 2009
- Mars 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hélt nú að hlutir og fólk ættu til að fjúka vítt og breitt, en það er kannske breytt eins og svo margt annað. Hvað er orðið af málfarsfasistanum? Vonandi er hann hvorki farinn ugrum eða uvrum eyminginn. Bara að hann komist að handan yfir heiðar í tíma. Kveðja
ammaG (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 10:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.