13.2.2008 | 20:45
Hér kemur áríðandi tilkynning!!!!!
Svo öllu sé haldið til haga þá HAFNAég því alfarið að ég sé að breytast í "grumpy" kellingu og vísa ÖLLUMfullyrðingum um slíkt þráðbeint aftur til heimahúsanna .
Annars sit ég hér þriðja kvöldið í röð og strita við að leita uppi kýr sem ekki eru til og finna stað fyrir kýr sem detta niður úr skýjunum. Mér til mikillar skelfingar, fann ég einnig sveitarfélagið Víðavang. Þar er amk einn bær.
Þetta var svona smá skýrsluhaldshúmor sem væntanlega enginn skilur, en mér sjálfri finnst rosalega fyndinn .
VÁÁÁ!!!!, hvað ég er orðin leiðinlega gift vinnunni minni .
Tenglar
Hin mjög svo ört vaxandi barnahópur
Fjölskylda sem stækkar með veldisvexti
Aðrir ágætir
Nokkrar síður vina og kunningja - Aðallega Hvanneyringa
- Sigga Dóra
- Vigdís Garðars
- Kolla-n
- Sveitalubbinn úr Húnavatnssýslunni
- Larfurinn hann Óðinn
- Jón Gunnar
Fjölskyldubloggarar
Bloggsíður hina ýmsustu fjölskyldumeðlima
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2011
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Júlí 2009
- Mars 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég get alveg vottað það það þú sér ekkert rosalega "grumpy". Alla vega stóðustu þig ágætlega í skemmtilegheitum á fimmtudaginn var, nema stakkst svo af þegar partýið var að byrja, er það kannski byrjunareinkenni á "grumpy"????Kveðja Þarna suðvestur.
Sigurður Þór Guðmundsson (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 09:08
Það, Siggi minn kær, var þessi ágæta áðurnefnda vinna sem var ástæða þess að ég stakk af úr gleðinni. Blessaðar kýrnar bíða víst ekki þó svo ég þurfi ekki að mjólka þær. Þær krefjast fullrar athygli og óskertrar starfsorku.
Við náum einhvern tíman góðu geymi seinna
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, 14.2.2008 kl. 09:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.