23.2.2008 | 10:06
Vorfiðringur
Tra la la. Ég vaknaði snemma í morgun, spratt upp eins og fjöður. Augljóst merki þess að daginn er farið að lengja. Fyrsti vorfiðringurinn farin að segja til sín. Ég hef nefnilega innbyggða vekjaraklukku sem bregst við dagsbirtu svo, Sigga mín, það er ekki bara í Osló sem vormerkin eru farin að láta á sér kræla. Þau eru kannski ekki alveg jafn glögg hérnamegin en engu að síður, Hip hip Húrra!!!!!!!!
Nú bíð ég í ofvæni eftir fréttum af fyrstu farfuglunum. Ég veit vel að það gerir mig að heimsins mesta nörd en svona er það nú samt. Fann þessa líka frábæru síðu í fyrra þar sem hægt er að fylgjast með komu farfuglana. http://www.hi.is/~yannk/migrants.htm
Í fyrra var það Tjaldurinn sem kom fyrstur.
Þegar fuglarnir fara að láta sjá sig er það einhverskonar staðfesting á því að nú sé farið að styttast í vorið, sem þýðir að það styttist í hlýrra veður og SÓL!!!!!!!!! Amk. Norðanlands
Kveðja af Eyrinni
GEH
Tenglar
Hin mjög svo ört vaxandi barnahópur
Fjölskylda sem stækkar með veldisvexti
Aðrir ágætir
Nokkrar síður vina og kunningja - Aðallega Hvanneyringa
- Sigga Dóra
- Vigdís Garðars
- Kolla-n
- Sveitalubbinn úr Húnavatnssýslunni
- Larfurinn hann Óðinn
- Jón Gunnar
Fjölskyldubloggarar
Bloggsíður hina ýmsustu fjölskyldumeðlima
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2011
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Júlí 2009
- Mars 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
alltaf gott veður fyrir norðan...
kveðja Berglind
Berglind (IP-tala skráð) 24.2.2008 kl. 18:39
Vorid er svoleidis komid i loftid herna! Vona ad tad verdi sumar i lofti tegar eg kem i heimsokn i Juli! :)
Gusta jr fraenka (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.