16.3.2008 | 09:20
Hvernig bjór ert þú?
Það er búið að vera gott veður í heila viku. Stillt og bjart veður, frábært. Átti leið í Kjósina í gær í glaða sólskini og logni. Hef nokkrum sinnum komið þangað og verð alltaf jafn hrifin. Þetta er án efa einn fallegasti staður á Íslandi
Annars hefur lífið verið rólegheit síðustu daga, það er að segja, nóg að gera en engin stórátök. Svo styttist í páskana.
Datt inn á síðuna blogthings.com í gærkveldi. Þar má taka hin líklegustu og ólíklegustu próf. T.d Hvernig bjór ert þú?
Ég ku vera Guinness
Ég drekk ekki Guinness
Tenglar
Hin mjög svo ört vaxandi barnahópur
Fjölskylda sem stækkar með veldisvexti
Aðrir ágætir
Nokkrar síður vina og kunningja - Aðallega Hvanneyringa
- Sigga Dóra
- Vigdís Garðars
- Kolla-n
- Sveitalubbinn úr Húnavatnssýslunni
- Larfurinn hann Óðinn
- Jón Gunnar
Fjölskyldubloggarar
Bloggsíður hina ýmsustu fjölskyldumeðlima
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2011
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Júlí 2009
- Mars 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahahah!!!
Ég prófaði og fékk einhvern óþekktan sem benti til þess að ég drykki minn bjór aðallega á bæjarkránni
Eins og kunnugir vita hef ég nú ekki þangað komið til drykkju...
En dökkur og fínn Gunness getur alveg runnið ofaní mig heimavið
e (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 07:37
Er sama og þú ...semsagt Guinness
Verð að segja að Kilkenny er betri
Sigga frænka (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.