Og tíminn flýgur

Já ég veit, lélegt ađ vera ekki búin ađ blogga um "strákana okkar" sem eru reyndar mjög flottir og allt ţađ, sumir flottari en ađrir.  Vćri sko til í ađ lenda á spjalli viđ Ólaf Stefánsson.  Mađurinn er alger snillingur og augljóslega frábćrlega ţenkjandi mađur.

Er heldur ekki búin ađ segja neitt um Dorrit og "stórasta land í heimi" enda finnst mér Dorrit alltaf flott og ástćđulaust ađ tjá sig meira um ţađ. 

Ég hef meiri áhuga á ađvífandi sumarfríi, langţráđu mjög, sem ég held ađ ég hafi tímasett mjög svo vel.  Finn nefnilega brjálćđiđ nálgast eftir rólegir tíma ţar sem ađrir voru í sumarfríi.  Ţví er tilvaliđ ađ hlaupa í burtu núna og einbeita sér ađ smalamennskum, fjárragi og kannski smá skytteríi međ Hákoni bróđur. 

Ţađ er ţá líka kannski möguleiki ađ skrifstofan mín verđi komin í samband viđ umheiminn ţegar ég kem til baka.  Mér sýnist ađ tímatal Landbúnađarháskóla Íslands hlaupi á vikum en ekki mínútum og sekúndum eins og annarsstađar tíđkast.  Og vá hvađ tíminn er fljótur ađ fljúga hjá ţegar svoleiđis tímatal er notađ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Flökkukind með meiru

Fćrsluflokkar

Nýjustu myndir

  • kopar stekkur.gif
  • ...p1010033
  • Botna
  • ...p1010028
  • Blesi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband