7.10.2008 | 14:22
Klónasafnið
Stundum rekst maður á hluti sem bara fá mann til að hlægja af hjartans lyst. Meira að segja á þessum síðustu og verstu krepputímum.
Nú held ég að þeir bændablaðsmenn hafi slegið fyrri met, ef þið smellið á myndina sjáið þið hinn bráðskemmtilega myndatexta sem fylgir
Mig langar að sjá þetta klónasafn og það er augljóst að Jón Hallsteinn er búin að klóna sjálfan sig þar sem þetta er Jón Kr. Arnarson sem lítur alveg eins út og Jón Hallsteinn.
Þetta skilja náttúrulega engir nema LbhÍ menn en það er allt í lagi
Tenglar
Hin mjög svo ört vaxandi barnahópur
Fjölskylda sem stækkar með veldisvexti
Aðrir ágætir
Nokkrar síður vina og kunningja - Aðallega Hvanneyringa
- Sigga Dóra
- Vigdís Garðars
- Kolla-n
- Sveitalubbinn úr Húnavatnssýslunni
- Larfurinn hann Óðinn
- Jón Gunnar
Fjölskyldubloggarar
Bloggsíður hina ýmsustu fjölskyldumeðlima
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2011
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Júlí 2009
- Mars 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gunnfríður mín... í Guðanna bænum farðu varlega í vinnunni..... ekki að það væri ekki gaman að hafa fleiri Gunnfríðar, því yrði bráðskemmtileg, en ég veit hvað ég er að tala um.
Kolla (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 19:47
Ég verð að segja að eftir að hafa hlustað á seðlabankastjórann rétt í þessu verð ég að vera alveg ósammála þér með að skipta honum út,það er eins og vant er, ævinlega mest að marka Davíð. Nú getur maður sofið rólegur, þegar Dabbi er búin að útskýra hlutina, flýttu þér svo að kaupa búfé fyrir aurana þína áður en Kaupþing fer sömu leið og Landsbankinn. kveðja Mæja
mæja (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.