7.11.2008 | 00:06
Þreytt.....
.... á sál og líkama. Klukkan er miðnætti og dagurinn hefur einhvernvegin farið í að gera allt allt annað en ég sjálf þurfti að gera. Því er ennþá svo margt eftir ógert þannig að nú verður þetta ekki lengra á bili
yfir og út af eyrinni
GEH
Tenglar
Hin mjög svo ört vaxandi barnahópur
Fjölskylda sem stækkar með veldisvexti
Aðrir ágætir
Nokkrar síður vina og kunningja - Aðallega Hvanneyringa
- Sigga Dóra
- Vigdís Garðars
- Kolla-n
- Sveitalubbinn úr Húnavatnssýslunni
- Larfurinn hann Óðinn
- Jón Gunnar
Fjölskyldubloggarar
Bloggsíður hina ýmsustu fjölskyldumeðlima
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2011
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Júlí 2009
- Mars 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eyjólfur hefur augljóslega ekki mikið verið að sitja fræðandi fyrirlestra sem okkar, hans athafnir í Dalabúð tengjast líklega meiri ólifnaði.
En já húsmæðraorlof númer 2 á Höfn, ég ætti kannski að taka með mér nesti úr tollinum!
hilsen från Sverge
Berglind (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 07:57
Hehe, já ólifnaður er líklega rétta orðið enda er húsið kannski hannað með slíkt í huga en ekki hófsamari og meira fræðandi athafnir. Nesti úr tollinum hljómar vel. Eitthvað verðum við nú að hafa fyrir stafni þegar við mætum í HoNNNafjörðinn
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, 7.11.2008 kl. 08:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.