7.11.2008 | 18:07
Hin guðsvolaði Hvanneyrarstaður
Sit hér ennþá við tölvuna á föstudegi og klukkan að verða 6. Einhvernvegin þá verða svona móment stundum til þess að maður fer að spá afhverju ég er ekki að lifa lífinu enhversstaðar. Og þá meina ég einvhersstaðar annars staðar en á Hvanneyri.
En svona er þetta. Í gærkveldi ku hafa verið einn af hápunkur menningarlífs Hvanneyrarstaðar. Það fór að sjálfsögðu framhjá mér eins og annað. Er hins vegar búin að ergja mig nóg á því og vona bara að allir hinir hafi skemmt sér vel meðan ég sat sveitt yfir heimaverkefnum og undibúningi kennslu.
Mikið er nú dásamlegt að búa á þessum guðsvolaða stað
Tenglar
Hin mjög svo ört vaxandi barnahópur
Fjölskylda sem stækkar með veldisvexti
Aðrir ágætir
Nokkrar síður vina og kunningja - Aðallega Hvanneyringa
- Sigga Dóra
- Vigdís Garðars
- Kolla-n
- Sveitalubbinn úr Húnavatnssýslunni
- Larfurinn hann Óðinn
- Jón Gunnar
Fjölskyldubloggarar
Bloggsíður hina ýmsustu fjölskyldumeðlima
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2011
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Júlí 2009
- Mars 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo er hesturinn sem hann er hafður - það sama á yfirleitt við um umhverfi manns...
e (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.