Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Gleđileg jól

 

Gleđileg jól

jólakarl


Ég er...

...hálf úldin.  Líklega vegna andvökunćtur síđastliđna nótt, ţví held ég ađ ég fríski mig viđ og skvettist í sund.  Fátt er eins hressandi, og vel til ţess falliđ ađ vekja mann, en ađ tipla út í ískalda sundlaug í bikíní einu fata í slyddunni og rokinu í Borgarnesi. 

I must be fucking MAD!!!!!!!!!!


Jóla jóla

Ţórunn Edda leggur sitt af mörkum til lausnar á jólakortakrísunni minni

Gunnfríđur_Jóla_copy

Annars á jólastemningin undir högg ađ sćkja akkúrat núna.  Heldur dauđahaldi í svalahandriđiđ og flaksast ţar í vindinum.  Hér er helvítis rok.

Yfir og út

GEH


Á ađventunni

Ó já.  Desember hreinlega ćđir áfram og undirrituđ algerlega ađ tapa sér í jólastemningu og ţađ er svona skemmtileg jólastemning međ kertaljósi, smákökubakstri og jólaskrauti.  Ekkert bölvađ stress međ jólagjafainnkaupum og jólakortaskrifum.  Fátt finnst mér leiđinlegra en ađ skrifa jólakort og er ţetta líklega í einasta skiptiđ á ári sem ég get hugsanlega tekiđ undir ţađ ađ ţađ sé sniđugt ađ eiga börn svo hćgt sé ađ smella af ţeim mynd, skella í umslag og kalla jólakort. 

Ég hef reyndar íhugađ ađ taka mynd af Litlu-Jörp, Skjónu, Botnu eđa Surtlu til ađ senda til vina og vandamanna ásamt jólakveđju.  Botna og Surtla reyndar fremur uppteknar á jólaföstunni eins og sauđfjár er siđur en Litla-Jörp og Skjóna sennilega ekki mikiđ bókađar og tćkju sig ábyggilega ágćtleg út t.d međ jólasveinahúfu eđa englavćngi.  Vandamáliđ er hins vegar ađ ég er hér og ţćr eru ţar (fyrir norđan) en hugmyndin engu ađ síđur góđ ađ mínu mati.  Bara spurning um útfćrslu.

Á reyndar í fórum mínum mynd af ţeim Freyju og Nótu gömlu sem auđveldlega vćri hćgt ađ fótósjoppa í svolítinn jólafíling ef mađur vildi.  Freyja reyndar á beit núna á hinum eilífu veiđilendum en Nóta ennţá sprell-alive og hér koma ţćr međ ađventukveđju Tounge

freyja

 


Thank god it´s friday....

... svona hófst ađ mig minnir eitthvert gott lag sem skaut upp kollinum í hausnum á mér núna.  Og jú vissulega er föstudagur sem er ágćtt en ađrir dagar vikunar eru svo sem ágćtir líka ţannig ađ ţetta er nú allt í lagi.  Ég ćtla hins vegar ađ njóta ţess ađ eiga heila helgi algerlega óskerta á Hvanneyri baka smákökur og hlusta á jólalög.

Er ekki gaman ađ vera til ?

Jólabarniđ segir yfir og út

GEH


Höfundur

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Flökkukind með meiru

Fćrsluflokkar

Nýjustu myndir

  • kopar stekkur.gif
  • ...p1010033
  • Botna
  • ...p1010028
  • Blesi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband