Alveg brillíant

Allir dagar ættu að hefjast eins og dagurinn í dag.  Vakna, sjá að úti er blíðulogn og dásamlegt vorveður.  Fara út og taka góðan hjólatúr.  Tók hringinn í Skorradal, það er upp hjá Syðstu Fossum yfir hjá stíflunni og út hinumegin.  Einn og hálfur tími.  Koma heim, sturta sig, borða morgunmat og hella upp á gott kaffi sem ég sit núna með fyrir framan tölvuna.  Ef ég væri köttur þá malaði ég hástöfum akkúrat núna.

Það eina sem gæti toppað þetta væri að í stað hjólatúrsins færi ég út í fjárhús og eyddi deginum þar.  Það kemur í næstu viku og til þess að það geti orðið að raunveruleika þá er best fyrir mig að hafa mig að verki og vinna.

Yfir og út af eyrinni

GEH


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Haeho ur blidunni i London! Byrja alla mina daga a gongutur! Ekkert betra :) x

Gusta jr fraenka (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 14:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
Flökkukind með meiru

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

  • kopar stekkur.gif
  • ...p1010033
  • Botna
  • ...p1010028
  • Blesi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband