5.10.2008 | 13:22
Úfff
Það er verið að smala hrossum hingað og þangað um helgina. Mitt hlutverk í þeim átökum virðist vera að fletta upp örmerkjanúmerum. Fólk virðist vera með það nokkuð á hreinu að það geti gengið að mér vísri við tölvuna
Sýnist á öllu að menn séu nokkuð sammála um að búfé sé um það bil skynsamlegasta og traustasta form á "fjármagni" þessa dagana. Líklega hafa verðmæti Botnu minnar aukist til muna síðustu daga.
Annars held ég að ég verði að fara að taka pásu á öllum þessum efnahagsvandamálum. Veit að þau fara ekki í burtu en gott að fá smá breik.
Held hins vegar að ég taki undir með manninum sem er að tala í sjónvarpinu akkúrat núna, um að skipta þurfi út stjórnendum seðlabankans og það ekki seinna en strax á morgun. Sjáum til hvort ríkisstjórnin hefur bein í nefinu til að gera það. Það er svo spurning hvort eitthvað skárra kemur í staðin
Tenglar
Hin mjög svo ört vaxandi barnahópur
Fjölskylda sem stækkar með veldisvexti
Aðrir ágætir
Nokkrar síður vina og kunningja - Aðallega Hvanneyringa
- Sigga Dóra
- Vigdís Garðars
- Kolla-n
- Sveitalubbinn úr Húnavatnssýslunni
- Larfurinn hann Óðinn
- Jón Gunnar
Fjölskyldubloggarar
Bloggsíður hina ýmsustu fjölskyldumeðlima
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2011
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Júlí 2009
- Mars 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.