3.5.2008 | 12:34
Eitthvað gott í sjónvarpinu ??????
Í gærkveldi var ég þreytt og slæpt og eiginlega bara hálf slöpp. Ég ákvað því að hafa það náðugt og sleppa Hvanndalsbræðrum á barnum þó að það sé nú vissulega ákaflega lélegt að láta ekki sjá sig í þetta einasta eina skipti sem eitthvað er um að vera á Hvanneyri. Ég poppaði, skreið upp í sófa og kveikti á sjónvarpinu. Hvílík mistök. Reyndar sé ég eftir á að auðvitað var það fásinna að búast við að eitthvað áhorfsvert væri í sjónvarpinu. Sennilega hef ég verið með hálfgerðu óráði. Ég sá því að tíma mínum væri betur varið í að sofa og skreið inn í rúm. Svaf í 10 tíma sem virðist ekki hafa dugað til því ég er ennþá jafn slöpp.
Yfir og út af eyrinni
GEH
Tenglar
Hin mjög svo ört vaxandi barnahópur
Fjölskylda sem stækkar með veldisvexti
Aðrir ágætir
Nokkrar síður vina og kunningja - Aðallega Hvanneyringa
- Sigga Dóra
- Vigdís Garðars
- Kolla-n
- Sveitalubbinn úr Húnavatnssýslunni
- Larfurinn hann Óðinn
- Jón Gunnar
Fjölskyldubloggarar
Bloggsíður hina ýmsustu fjölskyldumeðlima
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2011
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Júlí 2009
- Mars 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.